Um höfunda

Haustið 2013 lögðu mæðgurnar Ólöf Rún og Hjördís Hugrún af stað í mikið ævintýri. Þær tóku viðtöl við 50 íslenskar konur sem sinna áhugaverðum störfum víða um heim. Í San Francisco & Stokkhólmi, Reykjavík & Reyðarfirði, Berlín & Boston, London & Lúxemborg og víðar starfa íslenskar valkyrjur við spennandi störf. Eva Lind tók glæsilegar ljósmyndir … Continue reading Um höfunda